top of page

TAKTU BRAGÐLAUKANA Í FERÐALAG UM SUÐRÆÐNAR SLÓÐIR

Á Selva er Mið- og Suður Amerísk stemning í mat og drykk.

Kokkarnir okkar á Selva eru báðir frá Suður-Ameríku og sjá þeir til þess að maturinn sé gríðarlega spennandi, einstakur og framandi fyrir bragðlaukana.

Við tökum vel á móti ykkur í eldheitri og kraumandi stemningu á Laugavegi 12.

Selva-7931-Social Media-hús úti-WEB-3_1080x1080.png
Brunch platti.png

SPICY OG SPENNANDI BRÖNS
ALLAR HELGAR FRÁ KL. 12-15

Við bjóðum upp á spicy og spennandi bröns allar helgar frá kl. 12:00 - 15:00.

Hægt er að fá brönsinn með kjöti, án kjöts og vegan.

Brunch Latino - Tveir djúpsteiktir heimagerðir hálfmánar fylltir með krydduðu rifnu nautakjöti, stökkar djúpsteiktar halloumi ostastangir vafðar í deig, grillaðar pylsur, chilaquiles með krydduðu nautakjöti, osti og grænsósu, pintobaunasalat, ávaxtasmoothie, djúpsteiktur mjölbanani, maísstöng, grillaður tómatur og Pebre Chileno sósa.

Veggie Brunch Latino - Chilaquiles með osti og grænsósu, Tamales maísbolla fyllt með grænmeti og salsa verde, vegan grillpylsur, Arepitas maísdeigskökur, pintobaunasalat, ávaxtasmoothie, djúpsteiktur mjölbanani, maísstöng, grillaður tómatur og Pebre Chileno sósa.

ÞRIÐJUDAGAR ERU VINADAGAR Á SELVA

Á þriðjudögum bjóðum við upp á Amigo platta sem samanstendur af okkar vinsælustu réttum.

Plattinn er tilvalinn til að deila með góðum félagsskap.

Grillaðar risarækjur á spjóti, djúpsteiktir heimagerðir hálfmánar, djúpsteiktar halloumi ostastangir og brakandi fersk ceviche tvenna með þorski og silungi.

Tvö glös af léttvíni frá Marques de Casa Concha fylgja einnig með sem parast sérstaklega vel með réttunum.

Amigo platti2.png
Taco með desperado bjór a Selva.png

TACO MIÐVIKUDAGAR

Á miðvikudögum bjóðum við upp á þrjár tegundir af taco á aðeins 2.990 kr.

- Taco de flor de calamar með Chicharon smokkfiski, reyktri tamarindo sósu og pebre sósu.

- Caribbean taco með svínakjöti hægelduðu með ávöxtum, ananas "pico de gallo" og rocoto sósu.

- Mexican Tinga taco með tinga lambakjöti og sætum súrsuðum lauk.

Fimm Desperato í fötu á aðeins 2.990 kr. og stakur á 800 kr.

Opnunartími

Barinn

Sun - Fim

12:00 - 01:00

Fös - Lau

12:00 - 02:00

Eldhúsið

Þri - Sun

12:00 - 23:00

Mán

17:00 - 23:00

matt-artz-Fu2v5drnMBA-unsplash copy.jpg
bottom of page